Grasrótin ræðir málin
RSS icon Email icon Home icon
 • “Erlendir ferðamenn í vandræðum”

  Posted on June 14th, 2013 Þrándur No comments

  Kannast þú við fréttir sem byrja á þessum orðum?

  Nú er kominn út bæklingur á ensku sem ætti að gagnast erlendum ferðamönnum sem ferðast um Ísland á jeppa.

  Upplagt að benda erlendum vinum á þennan bækling:

  Iceland Offroad

  Bæklingurinn er gefinn út af 4x4OffRoads.com og er ókeypis. Þarna er að finna leiðbeiningar um helstu hættur sem ber að varast við ferðalög um hálendi Íslands auk upplýsinga um hvar hægt er að fá aðstoð og leiðbeiningar.

  iceland-offroad

  Leave a reply