Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Týnd skjöl?

    Posted on September 11th, 2009 Þrándur No comments

    Að gefnu tilefni er rétt að rifja upp hvernig skjöl eru  flokkuð hjá opinberum aðilum.

    Ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum frá fyrstu hendi að það séu tveir flokkar skjala:

    Í fyrsta lagi “under consideration” – þetta eru mikilvæg skjöl sem eru týnd.

    Í öðru lagi eru skjöl sem eru flokkuð sem “under active consideration” – þessi mikilvægu skjöl eru líka týnd en verið að leita að þeim!

    Leave a reply