Grasrótin ræðir málin
RSS icon Email icon Home icon
 • Kjallargengið

  Kjallaragengið er hópur sem lengi hefur látið sig þjóðmálin varða. Upphaflega varð nafnið til vegna þess að á menntaskólaárum var gjarnan hittingur í ýmsum kjöllurum þar sem málin voru krufin af ótrúlegri skarpsýni.

  Meðlimir kjallaragengisins eru:

  • Birgir Óli Einarsson
  • Haldor Haldorsen
  • Hörður Valdimarsson
  • Jón H. Steingrímsson
  • Ragnar Björnsson
  • Reynir Eyvindarson
  • Þrándur Arnþórsson

  Kjallarinn.net er nýtt vefrit sem safnar saman visku þessa hóps og kemur á framfæri við fjöldann.

  Allir póstar eru undir nafni.