Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Hvernig á að gera arkítektúr áhugaverðan?

    Posted on December 5th, 2010 Þrándur No comments

    Bjarke Ingels er danskur arkítekt sem fer áhugaverðar leiðir. Hann notar náttúruna sem fyrirmynd og býr til fjöll úr húsum. “Fjöllin” búa til skjól, safna sólarorku og gefa frábært útsýni – bæði úr húsunum og að þeim.

    Hugmyndaflug í góðu lagi.

    Leave a reply