Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Icesave og Hagsmunagæslan?

    Posted on August 13th, 2009 Þrándur No comments
    Davíð og hagsmunagæslan

    Davíð og hagsmunagæslan

    Mætti á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. Leið dálitið skringilega að sjá að Davíð Oddson var þarna rétt hjá. Gárungarnir með þetta skemmtilega skilti notuðu tækifærið og stilltu sér upp fyrir aftan hann.

    Sumir myndu kalla hann kaldann að mæta þarna – einn aðalarkítektinn að hruninu…

    Stundum segir ein mynd meira en mörg orð.

     

    One response to “Icesave og Hagsmunagæslan?”

    1. Haldor G. Haldorsen

      Já, þessi mynd er algert met. Það má hins vegar líta á málið á þann veg að Dabbi sé í endurhæfingu. Hann er að kynna sér hvernig lýðræði virkar: Opin og óheft skoðannaskipti, fjöldafundir og jafnvel fleiri en ein rödd í hverjum flokki. Í hans stjórnartíð var “upplýst” einveldi og aðeins ein rödd. Það sem honum fannst var stefna flokksins og algerlega óhugsandi að varaformaðurinn væri á annarri skoðun.

    Leave a reply