Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Peningakerfið

    Posted on December 7th, 2012 Þrándur No comments

    Þegar kreppan skall á var ljóst að peningakerfi heimsins var að stórum hluta um að kenna.

    Átakið “Betra peningakerfi”  er athyglisverð tilraun til að koma skynsamara kerfi á laggirnar. Nú hefur Lilja Mósesdóttir lagt fram frumvarp á Alþingi sem byggir á þeim hugmyndum.

    Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig þetta gengur og erlendis hafa menn líka mikinn áhuga.

    Íslenska hagkerfið er svo lítið og afmarkað frá heiminum að það ætti að henta vel fyrir tilraunir í þessa veru.

    Orsök óstöðugleika og skuldasöfnunar er að finna í peningakerfinu. Hér eru gallar brotaforðakerfisins útskýrðir og hvernig má leysa vandann með því að taka upp heildarforðakerfi.

    Leave a reply