Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Saga olíu og auðs 20. aldar er athyglisverð

    Posted on October 9th, 2017 Þrándur No comments

    Við höfum öll heyrt um Rockefeller og Rothschild fjölskyldurnar ásamt fleirum sem högnuðust gríðarlega á olíuviðskiptum á 20. öld.

    Í þessum heimildarmyndum sem James Corbet hefur sett saman, rekur hann hvernig þetta gerðist og hvers vegna. Þarna kemur margt fram sem er athyglisvert og ekki oft talað um. Hugmyndir um kynbætur mannkyns (Eugenics) sem snerust um að fækka “óæskilegu” fólki, technocracy sem var með hugmyndir um útópíu þjóðfélag sem væri stýrt af tækni (og þar með því “góða” fólki sem stýrir þróun hennar) og hvernig þessar stefnur lifa enn í breyttu formi.

     

     

    Leave a reply