Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • VBS banki færir lán ríkis sem tekjur

    Posted on April 15th, 2009 Hörður No comments

    Mér finnst þetta nú nærri grátlegt. VBS banki færir 9,4 milljarða af 26,4 milljarða króna láni ríkissjóðs til bankans sem tekjur í ársreikningi sínum fyrir 2008. Þetta staðfestir að þetta lán til bankans frá ríkissjóði hafi verið hrein gjöf til hluthafa bankans. Þessi gjöf var án skilyrða og ríkið fékk ekki nokkurt hlutafé í bankanum. Væri ekki betra að verja rétt heimilanna í stað þess að gefa nokkrum hluthöfum milljarða. Svar óskast Steingrímur J.

    http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/15/lan_rikis_faert_sem_tekjur/

    Leave a reply