Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Seinna Myndbandið um Glitni

    Posted on October 8th, 2008 Þrándur No comments

    Þá er seinna myndbandið um Glitnisævintýrið komið í ljós.

    Þetta mál allt vekur óneitanlega fjölmargar spurningar:

    • Voru einhver lög hafi verið brotin og hverjir frömdu þau lögbrot?
    • Var Fjármálaeftirlitið ekki nógu öflugt?
    • Brast efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra þekkingu og mannskap?
    • Átti Seðlabankinn að grípa fyrr inn í?
    • Hvað með ríksstjórnina og Alþingi – eru þau ekki vaxin hlutverki sínu?

    Í framhaldi af þessu hlýtur að vera komið að samskonar videoi um Landsbankann og aðra skuggalega afkima íslensks fjármálalífs.

  • Glitnir: Myndbandið

    Posted on October 4th, 2008 Þrándur No comments

    Var að fá eftirfarandi póst:

    Áhugavert myndband um ríkisbankann. Ég mæli með því að menn hækki hljóðið, halli sér aftur í stólnum og slái taktinn ef það má vera til þess að menn gleymi um stund efnahagsástandinu.

    Kv. R.

    …já áhugavert út frá því hvernig sömu menn (að hluta til) hafa farið með eigur FL Group.

    Fer að minna á það sem Everett McKinley Dirksen sagði einu sinnI: “A billion here, a billion there, and pretty soon you’re talking about real money.”