Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Myndband: Peningar eru Skuldir

    Posted on August 18th, 2010 Þrándur No comments

    Hér er áhugaverð myndasyrpa um hvernig bankarnir byrjuðu og virka. Allt útskýrt á einfaldan máta.

    Sjáðu hvernig bankar búa í raun til peninga.

    Einnig koma fram hugmyndir um framtíðarskipulag peningamála sem er ekki byggt á skuldum.

    Hér eru dæmi um tilvitnanir sem koma fram:

    “Banking was conceived in iniquity and was born in sin. The bankers own the earth. Take it away from them, but leave them the power to create money, and with the flick of the pen they will create enough deposits to buy it back again. However, take it away from them, and all the great fortunes like mine will disappear and they ought to disappear, for this would be a happier and better world to live in. But, if you wish to remain the slaves of bankers and pay the cost of your own slavery, let them continue to create money.”
    – Sir Joseph Stamp, former director, Bank of England

    “The colonies would gladly have borne the little tax on tea and other matters had it not been that England took away from the colonies their money, which created unemployment and dissatisfaction. The inability of the colonists to get power to issue their own money permanently out of the hands of George III and the international bankers was the PRIME reason for the Revolutionary War.”
    -Benjamin Franklin’s autobiography.

  • Porsche 911 eða Hayabusa?

    Posted on April 10th, 2009 Þrándur No comments

    Ótrúlega töff myndband.

    Njótið 🙂

    Útsýni úr Suzuki Hayabusa mótorhjóli sem er að reyna að ná Porsche 911.

    Ekki kannski beint til fyrirmyndar…

  • Sterling RIP Myndböndin

    Posted on November 4th, 2008 Þrándur No comments

    Nú eru komin tvö myndbönd á YouTube um Sterling flugfélagið og aðkomu Pálma Haraldssonar, FL-Group/Stoða, Fons og fleiri að þessum sérkennilegu viðskiptum sem enduðu með gjaldþroti Sterling.

    Verð að viðurkenna að ég er ekki nógu góður í bókhaldi til að skilja allar þessar æfingar. Finnst þessar sölur þó óneitanlega vera afar vafasamar. Virðist vera sniðug leið til að prenta peninga.

    Einhvern veginn virðist það vera að smákrimminn sem stelur einhverjum þúsundköllum, næst og er dæmdur. Eftir því sem menn stela meiru virðist vera auðveldara að sleppa og kallast þá viðskiptasnilld. Steldu nokkrum milljörðum og þú ert alveg öruggur.

    Full ástæða væri til að vandaðir blaðamenn tækju þetta mál fyrir af alvöru…

    Hvað finnst þér?

  • Seinna Myndbandið um Glitni

    Posted on October 8th, 2008 Þrándur No comments

    Þá er seinna myndbandið um Glitnisævintýrið komið í ljós.

    Þetta mál allt vekur óneitanlega fjölmargar spurningar:

    • Voru einhver lög hafi verið brotin og hverjir frömdu þau lögbrot?
    • Var Fjármálaeftirlitið ekki nógu öflugt?
    • Brast efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra þekkingu og mannskap?
    • Átti Seðlabankinn að grípa fyrr inn í?
    • Hvað með ríksstjórnina og Alþingi – eru þau ekki vaxin hlutverki sínu?

    Í framhaldi af þessu hlýtur að vera komið að samskonar videoi um Landsbankann og aðra skuggalega afkima íslensks fjármálalífs.

  • Glitnir: Myndbandið

    Posted on October 4th, 2008 Þrándur No comments

    Var að fá eftirfarandi póst:

    Áhugavert myndband um ríkisbankann. Ég mæli með því að menn hækki hljóðið, halli sér aftur í stólnum og slái taktinn ef það má vera til þess að menn gleymi um stund efnahagsástandinu.

    Kv. R.

    …já áhugavert út frá því hvernig sömu menn (að hluta til) hafa farið með eigur FL Group.

    Fer að minna á það sem Everett McKinley Dirksen sagði einu sinnI: “A billion here, a billion there, and pretty soon you’re talking about real money.”