Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Norðmaður um Icesave

    Posted on January 13th, 2010 Þrándur No comments

    Athuglisvert að heyra hvað Hans Lysglimt hefur að segja um Icesave, ríkisstjórnir og banka í stóra samhenginu. Það er ýmislegt sem hann bendir á sem vill stundum gleymast. ESB á t.d. alveg möguleika á að lenda í svipaðri lánakrísu og Ísland. Einnig það að ríkisstjórn er ekki sama og fólkið (nokkuð sem er alltaf að skýrast betur og betur þessa dagana).

    Hann leggur loks til að við tökum upp frísvæði gjaldmiðla. Hættum með krónuna og leyfum viðskipti með dollara, evrur, pund og jafnvel gull.