Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Microsoft Windows frá upphafi…

    Posted on October 21st, 2009 Þrándur No comments


    Er ekki rétt að rifja aðeins upp sögu þessa vinsæla stýrikerfis sem nú er að koma út með nýja útgáfu?

    Þetta vekur óneitanlega blendnar tilfinningar – smá nostalgíu jafnvel 🙂

    Sumar útgáfurnar af Windows stýrikerfinu voru gríðarmikil framfaraskref og aðrar hreint hræðilegar (t.d. BOB) og “bláskjár dauðans” kom óþarflega oft upp.

    Nýjasta útgáfan er Microsoft Windows 7

    Microsoft menn eru stoltir af Windows 7 og treysta því að það sé það besta frá upphafi. Þeir eru víst búnir að læra af Windows Vista sem náði eiginlega aldrei neinni útbreiðslu.