Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Nordic Innovation – fimmta tölublað komið út

    Posted on November 2nd, 2012 Þrándur No comments

    Að þessu sinni er þemað: “THE VALUE OF INNOVATION” eða “GILDI NÝSKÖPUNAR”

    Nordic Innovation er fréttabréf á netinu sem fjallar um frumkvöðlafyrirtæki, nýsköpun og hönnun á Norðurlöndum. Blaðið er á ensku og er ætlað að varpa ljósi á allskonar áhugaverða nýsköpun sem á sér stað innan frumkvöðlafyrirtækja og annarra fyrirtækja í okkar heimshluta.

    Í blaðinu eru nokkrar áhugaverðar greinar:

    • Interviews – The Value of Innovation
    • Startup Geothermal Iceland: Geothermal Incubation
    • Silicon Vikings – Connecting the Nordics and Silicon Valley
    • Reykjavikconcierge – VIP Culture and Design Tour Iceland
    • Kreanord – Venture Capital for Nordic Creative Industries
    • Og fleira…

    Nordic Innovation er gefið út af Klak – Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins, sem er í samstarfi við mörg lykilfyrirtæki á þessu sviði.

    Það er sérstaklega áhugavert að heyra hvað Brian Singerman frá Founders Fund hefur að segja. Þeir voru þeir fyrstu sem fjárfestu í Facebook og líta fjárfestingar í nýsköpun mjög áhugaverðum augum.

    Heyrum hvað Brian segir:

    We at Founders Fund are also very different in how we trust our founders. We will live and die by how good they are, and never force them out of their positions like other VC firms will.

    Brian Singerman (Founders Fund).

     

    Nordic Innovation – segir okkur áhugaverðar sögur af hönnun, nýsköpun og frumkvöðlastarfi.

    Skoðaðu nýjasta eintakið hér: www.nordicinnovation.is

    Leave a reply