Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Venjulegt fólk sem leiðtogar?

    Posted on May 17th, 2009 Þrándur No comments

    Seth Godin upp á sitt besta. Seth sýnir hvernig vefurinn er að breyta markaðssetningu frá massa markaðssetningu yfir í meiri áherslu á mannlega þáttinn. Fólk kemur saman og býr til hópa í kring um ákveðnar hugmyndir og gildi og er leitt áfram af leiðtoga. Þessar nýju félagseiningar eru sem bergmál fortíðar sem við þekkjum sem ættbálka.

    Seth hvetur okkur til að fá hugmynd sem er þess virði og koma af stað hreyfingu. Þú getur leitt hreyfingu og fengið venjulegt fólk til að fylga henni og í sameiningu getið þið stuðlað að miklum breytingum.

    Leave a reply