Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Hvað á að kjósa?

    Posted on April 18th, 2009 Þrándur No comments

    Ég var að prófa að máta saman mínar skoðanir við stefnu flokkanna með því að nota Kosningakompás MBL. – Bráðsniðugt tól. Ekki síst þar sem flokkarnir eru óvenju ósamstilltir við vilja þjóðarinnar um þessar mundir.

    Niðurstaðan var þessi:

    Kosningakompás mbl.is – niðurstaða

    Samsvörun svara þinna við svör flokkanna er sem hér segir:

    Flokkur Samsvörun
    Borgarahreyfingin (O) 84%
    Samfylkingin (S) 76%
    Frjálslyndi flokkurinn (F) 69%
    Framsóknarflokkur (B) 66%
    Vinstrihreyfingin – grænt framboð (V) 64%
    Lýðræðishreyfingin (P) 60%
    Sjálfstæðisflokkur (D) 48%

    Miðað við þetta ætti ég að kjósa Borgarahreyfinguna og það er reyndar margt sem bendir til að ég geri það.

    Hvað ætlar þú að kjósa?

     

    2 responses to “Hvað á að kjósa?”

    1. Ég fór að ráðum Þrándar og tók prófið. Eins og hjá honum fékk Borgarahreyfingin flest atkvæði og því blasir við að kjósa þá á laugardaginn. Ég læt liggja á milli hluta hvaða flokkur hlaut fæst atkvæði.

    2. Sælir ég er borgari líka með eitt prósent meira en vinstri grænn. 75 prósent borgaari en 74 prósent vinstri grænn.

    Leave a reply