Kjallarinn.net
Grasrótin ræðir málin
-
Tilgangsleysi allra hluta…
Posted on May 6th, 2009 No comments…eða “Story of Stuff”
Saga “hluta” rakin frá auðlindum, framleiðslu, sölu, notkun og þar til þeir verða að úrgangi. Skýrir á myndrænan hátt hvernig allir þessir hlutir í kringum okkur hafa áhrif á samfélagið bæði nær og fjær og hvernig þetta er meira og minna hulið fyrir hinn venjulega neytanda.
Story of Stuff er rúmar 20 mínútur þar sem hratt er farið yfir en samt skyggnst undir yfirborð framleiðslu og neyslumynsturs. Hér er sýnt fram á tengsl við umhverfisáhrif og þjóðfélagsleg áhrif. Gæti jafnvel kennt þér eitthvað eða komið til að brosa og hver veit nema þú lítir málin öðrum augum eftir en áður…
Gaman að sjá hvernig stóru fyrirtækin hafa stjórnmálamennina í vasanum – greinilega til í útlöndum líka 🙂
Hvað finnst þér?
Leave a reply