Kjallarinn.net
Grasrótin ræðir málin
-
Samsæri? – Árásin á tvíburaturnana
Posted on April 16th, 2009 No comments911 Loose Change (í fullri lengd)
Alltaf áhugavert að skoða samsæriskenningar og hér er ein stór. Mér finnst rétt að menn geri upp hug sinn um þessa hluti.
Getur verið að atburðirnir hafi verið ein stór leiksýning?
Það sem mér finnst skrítið er að hrunið á turnunum tekur jafn langan tíma og ef þeir hafi fallið í frjálsu falli. Ekki síður að þriðja byggingin féll líka þrátt fyrir að engin flugvél hafi flogið á hana.
Í myndinni eru talin upp fjölmörg önnur atriði sem vekja grunsemdir um að ekki séu öll kurl komin til grafar.
Hér er líka myndband um danskan vísindamann sem telur að notað hafi verið sprengiefni.
Hvað finnst þér?