Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Nýjar reglur í Formúlunni skýrðar út

    Posted on April 10th, 2009 Þrándur No comments

    Frábært lifandi grafískt myndband með Mark Webber og Sebastian Vettel að keppa á braut. Myndbandið sýnir með tölvugrafík hvernig bílarnir breytast við nýju reglurnar fyrir árið 2009. Mesta breyting á einu ári í Formúlunni.

    Loftmótsstaða

    Red Bull bíllinn frá síðasta ári breytis í RB5. Sjáðu hvernig yfirbyggingin gerbreytist frá framenda að afturvæng. Breiðari framvængur en mjórri afturvængur og hærri. Allir aukavængir hverfa.

    Kíktu líka undir yfirborðið og skoðaðu vélina í nærmynd. Afturöxullinn knýr rafal sem safnar orku í rafgeyminn og gefur Sebastian  möguleika á auka orku til að fara fram úr Mark.

    Dekk

    Dekkin breytast líka í raunverulega “slikka” þar sem raufarnar hverfa…

    Leave a reply