Kjallarinn.net
Grasrótin ræðir málin
-
Guinnes og Jóga?
Posted on September 4th, 2009 No commentsFélagi úr Guinnesklúbbnum sendi mér þessa athyglisverðu sönnun á því að Jóga og Guinnes eru í raun ekki svo ólík þegar að er gáð.
Rannsóknir staðfesta nefninlega að Guinnes bjór hefur sömu jákvæðu áhrif og Jóga !!!
Staða fullkominnar slökunar.
Staða sem gefur tilfinningu fyrir friði og ró.
Þessi staða kyrrir hugann og endurnærir þreytta fætur.
Staða sem örvar mjaðmir og hrygginn.
Frábært fyrir bakverki og svefnleysi.
Frábært fyrir axlasvæðið, brjóstkassa, fótleggi og handleggi.
Frábær æfing til að örva mjóhrygginn, fótleggi og handleggi.
Þessi staða hentar vel til að nudda mjaðmasvæðið.
Þessi staða er fyrir ökkla og bakvöðva.
Pigeon
Mótar líkamann og eykur sveigjanleika og hjálpar til að losna við streitu.
Svo – byrjum að drekka Guinness………..
Leave a reply