Athugasemdir við frumvarp til sóttvarnalaga

Á þessu ári hefur heimsbyggðin upplifað sérkennilega tíma. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin tilkynnti heiminum í vor að kominn væri upp heimsfaraldur. Fréttamyndir frá Wuhan í Kína sýndu deyjandi fólk úti á strætum og tölur bentu til skelfilegrar dánartíðni af þessum sjúkdómi. Fljótlega fóru stjórnvöld landa í ýmsar aðgerðir til að “fletja kúrfuna”. Fyrst var talað um tvær vikur … Continue reading Athugasemdir við frumvarp til sóttvarnalaga