Umsögn um sóttvarnalög -15.2.2022

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ Skógarhlíð 6 105 Reykjavík Reykjavík 15. febrúar 2022   Efni: Umsögn um frumvarp heilbrigðisráðherra til sóttvarnalaga – mál nr. 26/2022.   INNGANGUR: Í næstum tvö ár hefur heimsbyggðin upplifað sérkennilega tíma. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin tilkynnti heiminum vorið 2020 að kominn væri upp heimsfaraldur. Fréttamyndir frá Wuhan í Kína sýndu deyjandi fólk úti á strætum og tölur … Continue reading Umsögn um sóttvarnalög -15.2.2022