Kjallarinn.net
Grasrótin ræðir málin
-
Lögsækjum bankana!
Posted on April 19th, 2009 No commentsBjörn Þorri Viktorsson er einn af þeim fáu mönnum sem tala “á íslensku” um ástandið í fjármálum þjóðarinnar. Hann var góður í Silfri Egils í dag og bendir á að það sé mikið vafamál að skuldir einstaklinga séu meðhöndlaðar með réttum hætti og geti hugsanlega verið um lögbrot að ræða.
Lögbrot bankanna felast í stöðu þeirra gegn krónunni (og þar með gegn hagsmunum viðskiptavina sinna) og hreinlega hvort erlend lán hafi í raun verið heimil.
Björn Þorri er að leita að hópi til að sækja málið.
Hvet þig til að lesa skilmerkilega grein Björns Þorra um stöðu skuldara og undirbúning að lögsókn
vera með í hópmálssókn gegn bönkunum…
Hvers vegna tala stjórnmálamenn ekki um þetta?