Kjallarinn.net
Grasrótin ræðir málin
-
Hverja á að kjósa – Hjálparkjörseðill
Posted on November 7th, 2010 No commentsÉg prófaði að smella saman hjálparkjörseðli á vefnum kosning.is
Hér eru nokkrir frambjóðendur sem ég treysti til að vinna heiðarlega að þjóðarhag. Athugaðu að nöfnin eru hér í stafrófsröð.
- Andrés Magnússon – 6747
- Friðrik Þór Guðmundsson – 7814
- Friðrik Sigurðsson – 9706
- Haukur Arnþórsson – 4503
- Illugi Jökulsson – 9948
- Íris Erlingsdóttir – 7968
- Jónas Kristjánsson – xxxx – EKKI KJÓSA!
- Lárus Ýmir Óskarsson – 6395
- Ómar Þorfinnur Ragnarsson – 9365
- Salvör Nordal – 9024
- Þorvaldur Gylfason – 3403
Sú aðferð sem ég notaði er að velja þá sem hafa lítið tengst stjórnmálaflokkum, þeir sem tala meira fyrir þjóðarhag en hag ákveðinna hagsmuna og þeir sem ég get verið sammála um margt (þó alveg örugglega aldrei allt).
Ég áskil mér fullan rétt til að breyta um skoðun allt fram á kjördag…
Ef þú hefur athugasemdir við einhvern á þessum lista eða vilt bæta við, er það velkomið.