-
Myndband: Peningar eru Skuldir
Posted on August 18th, 2010 No commentsHér er áhugaverð myndasyrpa um hvernig bankarnir byrjuðu og virka. Allt útskýrt á einfaldan máta.
Sjáðu hvernig bankar búa í raun til peninga.
Einnig koma fram hugmyndir um framtíðarskipulag peningamála sem er ekki byggt á skuldum.
Hér eru dæmi um tilvitnanir sem koma fram:
“Banking was conceived in iniquity and was born in sin. The bankers own the earth. Take it away from them, but leave them the power to create money, and with the flick of the pen they will create enough deposits to buy it back again. However, take it away from them, and all the great fortunes like mine will disappear and they ought to disappear, for this would be a happier and better world to live in. But, if you wish to remain the slaves of bankers and pay the cost of your own slavery, let them continue to create money.”
– Sir Joseph Stamp, former director, Bank of England“The colonies would gladly have borne the little tax on tea and other matters had it not been that England took away from the colonies their money, which created unemployment and dissatisfaction. The inability of the colonists to get power to issue their own money permanently out of the hands of George III and the international bankers was the PRIME reason for the Revolutionary War.”
-Benjamin Franklin’s autobiography. -
Lögsækjum bankana!
Posted on April 19th, 2009 No commentsBjörn Þorri Viktorsson er einn af þeim fáu mönnum sem tala “á íslensku” um ástandið í fjármálum þjóðarinnar. Hann var góður í Silfri Egils í dag og bendir á að það sé mikið vafamál að skuldir einstaklinga séu meðhöndlaðar með réttum hætti og geti hugsanlega verið um lögbrot að ræða.
Lögbrot bankanna felast í stöðu þeirra gegn krónunni (og þar með gegn hagsmunum viðskiptavina sinna) og hreinlega hvort erlend lán hafi í raun verið heimil.
Björn Þorri er að leita að hópi til að sækja málið.
Hvet þig til að lesa skilmerkilega grein Björns Þorra um stöðu skuldara og undirbúning að lögsókn
vera með í hópmálssókn gegn bönkunum…
Hvers vegna tala stjórnmálamenn ekki um þetta?