Kjallarinn.net
Grasrótin ræðir málin
-
Vinna bug á lofthræðslu?
Posted on November 12th, 2010 No commentsEn hvað það hlýtur að vera gaman að fara í vinnuna. Hver væri ekki til í að vinna við krefjandi verkefni sem býður upp á gríðarlega gott útsýni og vera bókstaflega yfir aðra hafinn!
Býð mig samt ekki fram í þetta starf 🙂
Hér er sem sagt starfsumhverfi fyrir þá sem hafa unnið bug á lofthræðslu. Gaman að sjá að þeir nota nánast ekkert öryggislínur – þær eru bara til að tefja fyrir! Um að gera að horfa á þetta nokkrum sinnum í röð – það gæti sannfært þig um að vera ekki smeykur við smá upplyftingu. Mundu líka að þeir eiga eftir að fara sömu leið niður líka!
Allavega er ég alveg sáttur við mína þægilegu innivinnu.