Grasrótin ræðir málin
RSS icon Home icon
  • Í tilefni dagsins…

    Posted on October 1st, 2011 Þrándur No comments

    Hefur nokkuð breyst síðan þetta lag var flutt?

     

    2 responses to “Í tilefni dagsins…”

    1. Gallinn við þennan brag var að hann gagnrýndi bankamennina og forsetann en bara að litlu leyti Alþingismenn (Sjálfstæðis og Framsóknar) sem stjórnuðu atburðarásinni. NB! VG höfðu varað við því að bankarnir yrðu rændir innanfrá ef þeir yrðu seldir í okkar litla kunningjasamfélagi. Það er enginn sem talar um það. Áður var bankakerfið sett á hausinn, nú er verið að bjarga því. Áður var skattur hækkaður á þá lægst launuðu og lækkaður á þá hæst launuðu, nú er það öfugt. Áður þandist ríkið út, nú er það að minnka. Áður hvíldi leynd yfir orkusölumálum, nú fáum við aðeins að vita meira. Áður fylgdum við bandaríkjastjórn í blindni í utanríkismálum, nú fylgjum við alþjóðasamfélaginu. Nú fáum við nýja stjórnarskrá í anda mótmælanna sem urðu. Já það hefur ýmislegt breyst.

    2. Ætla nú alls ekki að mæla með fyrri ríkisstjórnum, en horfi meira á það sem þessi er að GERA (en ekki segja).

      Já, þú segir að nú sé verið að bjarga bankakerfinu – ég held að bankakerfið þurfi líklega að fara aftur á hausinn – allavega þarf frekar að “bjarga” fólkinu!

      Ríkið er allt of stórt núna m.v. umsvif hagkerfisins.

      Annars er það rétt hjá þér að ný stjórnarskrá er til bóta.

    Leave a reply